"Að gera listaverk er eins og að gefa eithvað af sjálfum sér. Það er eithvað persónulegt í hverju einusta verki. Eithvað sem lýsir tilfinningum og hugsun á þeim tíma sem verið er að vinna verkið. Á þessari síðu er að finna verk með mínum tilfinningum!"
 
Ármann Kummer Magnússon