Ég heiti Ármann Kummer Magnússon og á þessari vefsíðu er að finna myndir sem ég hef málað ásamt skartgripum og annarri list sem ég hef skapað.
 
Ég byrjaði að mála á árinu 2006 og er að mestu sjálfsmenntaður. Ég vinn mest með olíu á striga, en hef einnig verið að prófa mig áfram í skartgripum úr beini og steini ásamt silfursmíði og fluguhnýtingum. 
Margir þekka undur og gersemi góðra tilfinninga, en margir hafa ekki fengið eða getað notið dásemda þess að sjá mínar tilfinningar. Hér er tækifæri til að kynnast mér og sjá hvernig mínar tilfinningar líta út í málverkum og skartgripum.
59385ce7-e2ed-401f-a34c-9d454fc24b15.jpg